Ég er ennþá að vinna í því að setja inn myndirnar, þegar allt er komið þá spái ég í útlitinu.

This is an old revision of the document!


Ferskmeti: Hvað má ég gefa þeim?

Þessi síða er samansafn af upplýsingum um hvað naggrísir mega borða og næringargildi þess.

/* DOKUWIKI:include sorttable.js */

Nánast daglega Oft (2-4 á viku) Stundum (1-2 á viku) Sjaldan (1-2 á mánuði)

Nánast daglega er vegna þess að þú ættir að vera gefa þeim úrval af grænmeti svo þeir fái fjölbreyttari næringu.

Endilega skoðið nánari næringargildi á listunum neðar á síðunni. Ef þú kynnir þér næringuna í grænmetinu þá getur þú stuðlað að því að þeir fái það magn sem þeir þurfa án þess að þurfa gefa þeim C-vítamín í t.d. töflum eða dropum.

Passa samt upp á jafnvægið á magni C-vítamíns og Kalks í hverju grænmeti fyrir sig.
Hér er góð "reiknivél" (Excel skjal) frá Guinea Lynx til að reikna hlutföllin

ATH: Ávextir ættu að vera notað sem nammi. Það er að segja t.d 1-2 í viku í smáum skömmtum eins og 1/8 af epli, 1/4 af kíví, 1/8 af appelsínu, 1-2 vínber, 1 jarðarber, o.s.frv.

Grænmeti

GrænmetiEnsk heitiAthugasemdir - ( flokka eftir lit )
Endive, Belgískt/Jólasalat Endive, Belgian/Witloof
Endive, Lausblaða/Frisse Endive/Chicory, Curly
Endive, Rautt/Ítalskt Chicory Radicchio
Gulrætur, litlar Carrots, baby 1 biti daglega fyrir hvern grís er í lagi
Kúrbítur, með hýði Zucchini, with skin
Papríka, græn Peppers, bell, green
Papríka, gul Peppers, bell, yellow
Salat, Romaine Lettuce, romaine/cos
Salat, Smjörsalat Lettuce, butterhead
Salat, lausblaða grænt Lettuce, green leaf
Salat, lausblaða rautt Lettuce, red leaf
Sætar kartöflur, laufblöðin Sweet Potato leaves
Tómatar, kirsuberja Tomatoes, cherry 1-2 daglega á hvern grís er í lagi
Agúrka, með hýði Cucumber, with peel
Baunir, strengja Beans, snap, green Gefið aðeins hverjum grís 1-2 belgi
Baunir, í belg Peas, edible-podded 1-2 belgir á hvern grís
Blöðrukál Cabbage, Savoy Veldur gasi, gefið sparlega
Grasker, sumars Squash, summer, all
Grasker, vetrar Squash, winter, all
Hvítkál Cabbage, green Veldur gasi, gefið sparlega
Jam-rótarhnúður Yam
Karsi Gardencress
Klettasalat Arugula/Rucola
Papríka, rauð Peppers, bell, red Hátt sykurmagn
Rauðkál Cabbage, red Veldur gasi, gefið sparlega
Sellerí Celery Skerið í bita og fjarlægjið strengi
Spergilkál, laufblöðin Broccoli leaves Mjög hátt magn af A vítamíni, gefið sparlega
Tómatar, rauðir/þroskaðir Tomatoes, red, ripe
Ætiþistill Artichoke
Aspas Asparagus
Blaðbeðja, hvít/silfur Chard, Swiss (Silverbeet) Mjög hátt magn af Oxalsýru
Blaðkál/Salatkál Collard Greens Mjög hátt magn af Kalki, A- og Oxalsýru, gefið aðeins í litlu magni
Blómkál Cauliflower Veldur gasi, gefið sparlega
Grasker, hrátt Pumpkin, raw Ekki gefa þeim fræin
Grænkál Kale Mjög hátt magn af A vítamíni, gefið sparlega
Kínakál Cabbage, pak-choi Veldur gasi, gefið sparlega
Maís, heill Corn on the cob Hýðið af því má gefa þeim daglega
Nýpa, laufblöðin Turnip greens
Nýpur Turnips Hátt magn af sykri og Oxalsýru
Rauðbeður/Rauðrófur Beets
Rósakál Brussels Sprouts Veldur gasi, gefið sparlega
Sinnepskál Mustard greens
Spergilkál Broccoli Veldur gasi, gefið sparlega
Spínat Spinach Mjög hátt magn af A vítamíni og Oxalsýru
Vatnakarsi Watercress
Radísur, mildar Radishes, mild Hátt magn af Oxalsýru
Rauðbeðurs-blöð Beet Greens (leaves) Hátt magn af Kalki, A vítamíni og Oxalsýru
Sæt kartafla /Sætuhnúður Sweet Potato Hátt magn af sykri, A vítamíni og Oxalsýru

Ávextir

ÁvöxturEnsk heitiAthugasemdir - ( flokka eftir lit )
Hindber Raspberries
Jarðarber Strawberries
Stikilsber Gooseberries Fínt í smáum skömmtum
Crabapple/Wild apple
Appelsínubörkur Orange peel
Bláber Blueberries
Brómber Blackberries
Kirsuber, sæt Cherries, sweet Fjarlægjið steininn fyrst
Trönuber, fersk Cranberries
Vínber Grapes  Rauð eða Græn, án fræja
Ananas, ferskur Pineapple, raw Hátt sykurmagn
Appelsínur Oranges Hátt sykurmagn
Apríkósa Apricot
Epli, með hýði Apples, with skin Mjög hátt sykurmagn
Ferskja Peach Hátt sykurmagn
Fíkjur, ferskar (1stk) Figs, raw Mjög hátt sykurmagn
Kíví Kiwifruit Hátt sykurmagn
Mangó Mango Mjög hátt sykurmagn
Melóna, Hunangs Melon, Honeydew Hátt sykurmagn
Melóna, Kantalópa Melon, Cantaloupe Hátt sykurmagn
Melóna, Vatns Watermelon Skinnið er ætilegt
Pera Pear Hátt sykurmagn
Pera, Austurlensk Pear, Asian Hátt sykurmagn
Plóma Plum Hátt sykurmagn
Sólaldin Papaya
Banani Banana Veldur hægðartregðu (ekki ástandið), Gefið í mjög litlu magni

Krydd og aðrar jurtir

Jurt Ensk heitiAthugasemdir - ( flokka eftir lit ) ▾
Kóríander Cilantro
Steinselja Parsley
Túnfífill, laufblöðin Dandelion greens Blómin og rætur eru einnig ætar
Basilíka Basil
Garðablóðberg/Timjan Thyme
Sólselja Dill
  • Þessi tafla hér fyrir ofan er byggð á upplýsingar frá Cavy Nutrition Charts
  • Hægt er að sortera töfluna með því að snerta titilinn á hverjum dálki fyrir sig: Íslensk heiti, Ensk heiti og lita-hópar
  • Grænmeti/Ávextir sem þú ættir að hafa í huga, hvort sem það er á listanum eða ekki.
    • Jöklasalat/Iceberg: Vegna þess hversu næringarlítið það er miðað við magn þá er ekki ráðlegt að gefa naggrísunum það. Í miklu magni getur það valdið mjúkum/blautum hægðum og næringarskorti
    • Forðist/Takmarkið allt kál (Brassica) í mataræðinu. Það getur valdið gasi ("bloat") og inniheldur oft mikið af kalki
    • EKKI gefa naggrísum lauk eða neitt sem vex upp af lauk (t.d. graslaukur, páskaliljur, túlípanar)
    • Fjarlægjið alla ávaxtasteina vegna þess að flestir innihalda Cyanide-eitur í einhverju magni.
    • Ekki vera gefa naggrísum ávexti eða grænmeti sem eru þurrkuð, elduð eða niðursoðin, það hefur ekki þá næringu sem þeir þurfa og innihalda yfirleitt viðbætt efni (t.d. sykur og rotvarnarefni)
  • Þessi tafla hér fyrir ofan er byggð á upplýsingar frá Cavy Nutrition Charts
  • Hægt er að sortera töfluna með því að snerta titilinn á hverjum dálki fyrir sig: Íslensk heiti, Ensk heiti og lita-hópar
  • Grænmeti/Ávextir sem þú ættir að hafa í huga, hvort sem það er á listanum eða ekki.
    • Jöklasalat/Iceberg: Vegna þess hversu næringarlítið það er miðað við magn þá er ekki ráðlegt að gefa naggrísunum það. Í miklu magni getur það valdið mjúkum/blautum hægðum og næringarskorti
    • Forðist/Takmarkið allt kál (Brassica) í mataræðinu. Það getur valdið gasi ("bloat") og inniheldur oft mikið af kalki
    • EKKI gefa naggrísum lauk eða neitt sem vex upp af lauk (t.d. graslaukur, páskaliljur, túlípanar)
    • Fjarlægjið alla ávaxtasteina vegna þess að flestir innihalda Cyanide-eitur í einhverju magni.
    • Ekki vera gefa naggrísum ávexti eða grænmeti sem eru þurrkuð, elduð eða niðursoðin, það hefur ekki þá næringu sem þeir þurfa og innihalda yfirleitt viðbætt efni (t.d. sykur og rotvarnarefni)

Nánari upplýsingar um næringargildi

Hér fyrir neðan eru nánari upplýsingar um næringargildi á helsta grænmetinu og ávöxtum sem eru í boði, töflunar fann ég á ensku á Guinea Lynx. Endilega skoðið þá síðu, hún er full af ítarlegum upplýsingum um heilsu naggrísa


C-vítamín

C vítamín (eða „Askorbínsýra) er vatnsleysanlegt og brotnar fljótt niður svo grænmeti og ávextir innihalda minna magn en taflan sýnir eftir því sem líður frá uppskeru.
Naggrísir framleiða ekki eigið C vítamín, alveg eins og við, og þurfa þess vegna að fá það í gegnum matinn. Skortur á C vítamíni getur haft alvarlegar afleiðingar og getur þróast hratt (á nokkrum vikum).
Naggrísir sem eru ungir, veikir, óléttir eða nýbúnir að eignast unga þurfa auka skammt af C-vítamíni.

Magn af C-vítamín í 100gr skömmtum af Grænmeti
  • 190.0 mg -- Papríka, rauð (Red Pepper)
  • 133.0 mg -- Steinselja (Parsley)
  • 130.0 mg -- Sinneps Spínat (Mustard Spinach/Komatsuna)
  • 120.0 mg -- Grænkál (Kale)
  • 93.2 mg -- Spergilkál (Broccoli)
  • 89.3 mg -- Papríka, græn (Green Pepper)
  • 85.0 mg -- Rósakál (Brussels Sprouts)
  • 85.0 mg -- Sólselja (Dill Weed)
  • 80.0 mg -- (Goosefoot/Lambs quarters)
  • 70.0 mg -- Sinneps kál (Mustard Greens)
  • 62.0 mg -- Hnúðkál (Kohlrabi)
  • 60.0 mg -- Nýpa, laufblöðin (Turnip Greens)
  • 46.4 mg -- Blómkál (Cauliflower)
  • 45.0 mg -- Kínakál (Chinese Cabbage/pak-choi)
  • 43.0 mg -- Vatnakarsi (Watercress)
  • 35.3 mg -- Blaðkál (Collards)
  • 35.0 mg -- Túnfífill, laufblöðin (Dandelion Greens)
  • 32.2 mg -- Hvítkál (Cabbage)
  • 30.0 mg -- Blaðbelja (Swiss Chard)
  • 30.0 mg -- Rauðbeljublöð (Beet Greens)
  • 28.1 mg -- Spínat (Spinach)
  • 27.0 mg -- Kóríander (Cilantro)
  • 25.0 mg -- Gulrófa (Rutabaga)
  • 24.0 mg -- Salat, Romaine (Lettuce, Romaine)
  • 24.0 mg -- Endive laufsalöt (Chicory Greens)
  • 22.7 mg -- Sætar kartöflur/Sætuhnúður (Sweet Potato)
  • 21.1 mg -- (Okra)
  • 21.0 mg -- Nýpa (Turnip)
  • 21.0 mg -- Súpugull/Portúlakki (Purslane)
  • 19.1 mg -- Tómatur (Tomato)
  • 18.0 mg -- Laufsalöt (Lettuce, LooseLeaf)
  • 17.0 mg -- Steinseljurót/Nípa (Parsnips)
  • 16.3 mg -- Grænar baunir (Green Beans)
  • 14.8 mg -- Grasker, sumar (Squash, summer)
  • 13.2 mg -- Aspas (Asparagus)
  • 12.3 mg -- Grasker, vetrar (Squash, winter)
  • 11.0 mg -- Sætar kartöflur, laufblöðin (Sweet Potato Leaves)
  • 9.3 mg – Gulrætur (Carrots)
  • 9.0 mg – Grasker (Pumpkin)
  • 8.4 mg -- Litlar Gulrætur (Baby Carrots)
  • 8.2 mg -- Alfalfa spírur (Alfalfa sprouts)
  • 8.0 mg -- Smjörsalat (Lettuce, Butterhead)
  • 7.0 mg -- Sellerí (Celery)
  • 6.8 mg -- Maís, hvítur (White Corn)
  • 6.5 mg -- Frisse Endive-salat (Curly Endive)
  • 5.3 mg -- Agúrka með skinni (Cucumber)
  • 4.9 mg -- Rauðbeður/Rauðrófur (Beets)
  • 2.8 mg -- Jólasalat/Belgískt Endive (Witloof Chicory)
C-vítamín í 100gr skömmtum af Ávöxtum
  • 98.0 mg -- Kíví (Kiwifruit)
  • 61.8 mg -- Sólaldin (Papaya)
  • 56.7 mg -- Jarðarber (Strawberries)
  • 53.2 mg -- Appelsína (Orange)
  • 53.0 mg -- Sítróna án hýðis (Lemon, peeled)
  • 42.2 mg -- Melóna, Kantalópa (Cantaloupe)
  • 38.1 mg -- Greip, bleikt/rautt (Grapefruit)
  • 33.3 mg -- Greip, hvítt (Grapefruit)
  • 30.8 mg -- Mandarína/Klementína (Tangerine)
  • 29.1 mg -- Límóna (Lime)
  • 27.7 mg -- Mango
  • 24.8 mg -- Melóna, Hunangs (Honeydew)
  • 21.0 mg -- Brómber (Blackberries)
  • 16.0 mg -- (Casaba Melon)
  • 15.4 mg -- Ananas (Pineapple)
  • 13.5 mg -- Trönuber (Cranberries)
  • 13.0 mg -- Bláber (Blueberries)
  • 10.8 mg -- Vínber (Grapes)
  • 10.0 mg -- Apríkósur (Apricots)
  • 9.6 mg -- Hindber (Raspberries)
  • 9.6 mg -- Melóna, Vatns (Watermelon)
  • 9.5 mg -- Plómur (Plum)
  • 9.1 mg -- Bananar
  • 7.5 mg -- Kaki (Kaki/Asian Persimmon/Sharon fruit)
  • 7.0 mg -- Kirsuber, sæt (Wild/Sweet Cherries)
  • 6.6 mg -- Ferskja (Peach)
  • 5.7 mg -- Epli með hýði (Apple)
  • 5.4 mg -- Nektarína (Nectarine/Naked peach)
  • 4.0 mg – Perur (Pear)
  • 3.3 mg -- Rúsínur (Raisins)

Kalk (Calcium)

Kalk er mikilvægt góðri heilsu. En sumir naggrísir eru líklegir til þess að fá nýrnasteina og gagnast að því að vera á kalk-litlu mataræði. Ef naggrísinn er að fá of mikið kalk úr mataræðinu þá mun hlandið á þeim verða hvítt, sem skilur eftir sig áberandi kalk-bletti ef þú ert að nota flísefni sem yfirlag í búrinu.

Magn af kalki í 100gr skömmtum - Grænmeti
  • 309 mg -- (Goosefoot/Lambs quarters)
  • 210 mg -- Sinneps Spínat (Mustard Spinach/Komatsuna)
  • 208 mg -- Sólselja (Dill Weed)
  • 190 mg -- Nýpa, laufblöðin (Turnip Greens)
  • 187 mg -- Túnfífill, laufblöðin (Dandelion Greens)
  • 145 mg -- Blaðkál (Collards)
  • 138 mg – Steinselja (Parsley)
  • 135 mg -- Grænkál (Kale)
  • 120 mg -- Vatnakarsi (Watercress)
  • 119 mg -- Laufblöð Rauðbeðurs/Rauðrófu (Beet Greens)
  • 105 mg -- Kínakál (Chinese Cabbage/pak-choi)
  • 103 mg -- Sinneps kál (Mustard Greens)
  • 100 mg -- Endive laufsalöt (Chicory Greens)
  • 99 mg -- Spínat (Spinach)
  • 81 mg -- (Okra)
  • 68 mg -- Lausblaða salöt (Lettuce, LooseLeaf)
  • 67 mg -- Kóríander (Cilantro)
  • 65 mg -- Súpugull/Portúlakki (Purslane)
  • 52 mg -- Frisse Endive-salat (Curly Endive)
  • 51 mg -- Blaðbeðja (Swiss Chard)
  • 48 mg -- Spergilkál (Broccoli)
  • 47 mg -- Hvítkál (Cabbage)
  • 47 mg -- Gulrófa (Rutabaga)
  • 42 mg -- Rósakál (Brussels Sprouts)
  • 40 mg -- Sellerí (Celery)
  • 37 mg -- Sætar kartöflur, laufblöðin (Sweet Potato Leaves)
  • 37 mg -- Grænar baunir (Green Beans)
  • 36 mg -- Romaine salat (Lettuce, Romaine)
  • 36 mg -- Steinseljurót/Nípa (Parsnips)
  • 32 mg -- Salat, Smjörsalat (Lettuce, Butterhead)
  • 32 mg -- Alfalfa spírur (Alfalfa Sprouts)
  • 31 mg -- Grasker, vetrar afbrigði (Squash, winter varieties)
  • 30 mg -- Nýpur (Turnip)
  • 27 mg -- Gulrætur (Carrots)
  • 24 mg -- Hnúðkál (Kohlrabi)
  • 23 mg -- Litlar Gulrætur (Baby Carrots)
  • 22 mg -- Sætar kartöflur/Sætuhnúður (Sweet Potato)
  • 22 mg -- Blómkál (Cauliflower)
  • 21 mg -- Aspas (Asparagus)
  • 21 mg -- Grasker (Pumpkin)
  • 20 mg -- Grasker, sumar afbrigði (Squash, summer varieties)
  • 19 mg -- Jólasalat/Belgískt Endive (Witloof Chicory)
  • 16 mg -- Rauðbeður/Rauðrófa (Beets)
  • 14 mg -- Agúrka með hýði (Cucumber)
  • 9 mg -- Rauð Papríka (Red Pepper)
  • 9 mg -- Græn Papríka (Green Pepper)
  • 5 mg -- Tómatur (Tomato)
  • 2 mg -- Maís, hvítur (White Corn)
Kalk í 100gr skömmtum - Ávextir
  • 49 mg -- Rúsínur (Raisins)
  • 40 mg -- Appelsína (Orange)
  • 33 mg -- Límóna (Lime)
  • 32 mg -- Brómber (Blackberries)
  • 26 mg -- Kíví (Kiwifruit)
  • 26 mg -- Sítrona án hýðis (Lemon)
  • 24 mg -- Sólaldin (Papaya)
  • 22 mg -- Hindber (Raspberries)
  • 15 mg -- Kirsuber (Cherries)
  • 14 mg -- Jarðarber (Strawberries)
  • 14 mg -- Mandarína/Klementína (Tangerine)
  • 14 mg -- Apríkósa (Apricots)
  • 12 mg -- Greip, hvítt (Grapefruit)
  • 11 mg -- Greip, rautt/bleikt (Grapefruit)
  • 11 mg -- Pera (Pear)
  • 11 mg -- Melóna, Kantalópa (Cantaloupe)
  • 11 mg -- Vínber (Grapes)
  • 10 mg -- Mango
  • 8 mg -- Melóna, Vatns (Watermelon)
  • 8 mg -- Kaki (Kaki/Asian Persimmon/Sharon fruit)
  • 7 mg -- Ananas (Pineapple)
  • 7 mg -- Epli með hýði (Apple)
  • 7 mg -- Trönuber (Cranberries)
  • 6 mg -- Bananar
  • 6 mg -- Melóna, Hunangs (Honeydew)
  • 6 mg -- Bláber (Blueberries)
  • 5 mg -- (Casaba Melon)
  • 5 mg -- Nektarína (Nectarine/Naked Peach)
  • 5 mg – Ferskja (Peach)
  • 4 mg -- Plómur (Plum)

Oxalsýra

Í miklu magni getur hún verið haft slæm áhrif á nýrun þar sem hún bindur sig við kalk og myndar þannig nýrnasteina. Hún getur einnig valdið sársauka í liðamótum af svipuðum ástæðum.

Oxalsýra í 100gr skömmtum - Grænmeti
       
  • 1.70 g -- Steinselja (Parsley)
  • 1.31 g -- Súpugull/Portúlakki (Purslane)
  • 0.97 g -- Spínat (Spinach)
  • 0.61 g -- Laufblöð Blaðbeðju/Rauðbeðurs (Beet leaves)
  • 0.50 g -- Gulrætur (Carrot)
  • 0.45 g -- Blaðkál/Salatkál (Collards)
  • 0.36 g -- Strengjabaunir (Beans, snap)
  • 0.36 g -- Rósakál (Brussels sprouts)
  • 0.33 g -- Salat (Lettuce)
  • 0.31 g -- Vatnakarsi (Watercress)
  • 0.24 g -- Sæt kartafla (Sweet potato)
  • 0.21 g -- Nýpa (Turnip)
  • 0.21 g -- Endive (Chicory)
  • 0.19 g -- Spergilkál (Broccoli)
  • 0.19 g -- Sellerí (Celery)
  • 0.19 g -- Eggaldin (Eggplant)
  • 0.15 g -- Blómkál (Cauliflower)
  • 0.13 g -- Aspas (Asparagus)
  • 0.11 g -- Endive laufsalöt (Endive, Escarole)
  • 0.10 g -- Hvítkál (Cabbage)
  • 0.05 g -- (Okra)
  • 0.05 g -- Tómatur (Tomato)
  • 0.05 g -- Baunir (Pea)
  • 0.05 g -- Nýpa, laufblöðin (Turnip greens)
  • 0.04 g -- Steinseljurót/Nípa (Parsnip)
  • 0.04 g -- Papríka (Pepper)
  • 0.03 g -- Gulrófa (Rutabaga)
  • 0.02 g -- Grasker (Squash)
  • 0.02 g -- Agúrkur (Cucumbers)
  • 0.02 g -- Grænkál (Kale)
  • 0.01 g -- Kóríander (Coriander)
  • 0.01 g -- Maís (Sweet Corn)

Heimildir: Guinea Lynx - Cavy Nutrition Charts

Prenta/export
QR Kóði
QR Code ferskur-matur (generated for current page)