This is an old revision of the document!
Efnisyfirlit
Ferskmeti: Hvað má ég gefa þeim?
Þessi síða er samansafn af upplýsingum um hvað naggrísir mega borða og næringargildi þess.
/* DOKUWIKI:include sorttable.js */
Nánast daglega | Oft (2-4 á viku) | Stundum (1-2 á viku) | Sjaldan (1-2 á mánuði) | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Nánast daglega er vegna þess að þú ættir að vera gefa þeim úrval af grænmeti svo þeir fái fjölbreyttari næringu. Endilega skoðið nánari næringargildi á listunum neðar á síðunni. Ef þú kynnir þér næringuna í grænmetinu þá getur þú stuðlað að því að þeir fái það magn sem þeir þurfa án þess að þurfa gefa þeim C-vítamín í t.d. töflum eða dropum. Passa samt upp á jafnvægið á magni C-vítamíns og Kalks í hverju grænmeti fyrir sig. ATH: Ávextir ættu að vera notað sem nammi. Það er að segja t.d 1-2 í viku í smáum skömmtum eins og 1/8 af epli, 1/4 af kíví, 1/8 af appelsínu, 1-2 vínber, 1 jarðarber, o.s.frv. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Grænmeti
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ávextir
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Krydd og aðrar jurtir
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
- Þessi tafla hér fyrir ofan er byggð á upplýsingar frá Cavy Nutrition Charts
- Hægt er að sortera töfluna með því að snerta titilinn á hverjum dálki fyrir sig: Íslensk heiti, Ensk heiti og lita-hópar
- Grænmeti/Ávextir sem þú ættir að hafa í huga, hvort sem það er á listanum eða ekki.
- Jöklasalat/Iceberg: Vegna þess hversu næringarlítið það er miðað við magn þá er ekki ráðlegt að gefa naggrísunum það. Í miklu magni getur það valdið mjúkum/blautum hægðum og næringarskorti
- Forðist/Takmarkið allt kál (Brassica) í mataræðinu. Það getur valdið gasi ("bloat") og inniheldur oft mikið af kalki
- EKKI gefa naggrísum lauk eða neitt sem vex upp af lauk (t.d. graslaukur, páskaliljur, túlípanar)
- Fjarlægjið alla ávaxtasteina vegna þess að flestir innihalda Cyanide-eitur í einhverju magni.
- Ekki vera gefa naggrísum ávexti eða grænmeti sem eru þurrkuð, elduð eða niðursoðin, það hefur ekki þá næringu sem þeir þurfa og innihalda yfirleitt viðbætt efni (t.d. sykur og rotvarnarefni)
Nánari upplýsingar um næringargildi
Hér fyrir neðan eru nánari upplýsingar um næringargildi á helsta grænmetinu og ávöxtum sem eru í boði, töflunar fann ég á ensku á Guinea Lynx. Endilega skoðið þá síðu, hún er full af ítarlegum upplýsingum um heilsu naggrísa
C-vítamín
C vítamín (eða „Askorbínsýra) er vatnsleysanlegt og brotnar fljótt niður svo grænmeti og ávextir innihalda minna magn en taflan sýnir eftir því sem líður frá uppskeru.
Naggrísir framleiða ekki eigið C vítamín, alveg eins og við, og þurfa þess vegna að fá það í gegnum matinn. Skortur á C vítamíni getur haft alvarlegar afleiðingar og getur þróast hratt (á nokkrum vikum).
Naggrísir sem eru ungir, veikir, óléttir eða nýbúnir að eignast unga þurfa auka skammt af C-vítamíni.
Magn af C-vítamín í 100gr skömmtum af Grænmeti
|
|
Kalk (Calcium)
Kalk er mikilvægt góðri heilsu. En sumir naggrísir eru líklegir til þess að fá nýrnasteina og gagnast að því að vera á kalk-litlu mataræði. Ef naggrísinn er að fá of mikið kalk úr mataræðinu þá mun hlandið á þeim verða hvítt, sem skilur eftir sig áberandi kalk-bletti ef þú ert að nota flísefni sem yfirlag í búrinu.
Magn af kalki í 100gr skömmtum - Grænmeti
|
|
Oxalsýra
Í miklu magni getur hún verið haft slæm áhrif á nýrun þar sem hún bindur sig við kalk og myndar þannig nýrnasteina. Hún getur einnig valdið sársauka í liðamótum af svipuðum ástæðum.
Oxalsýra í 100gr skömmtum - Grænmeti
|
Heimildir: Guinea Lynx - Cavy Nutrition Charts