Efnisyfirlit
Aðrar Vefsíður
Þegar ég nýti mér erlendar síður til að þýða efni, þá hef ég þá venju að setja neðst á síðuna hlekki á þær síður og greinar sem ég notast við. Margar myndir koma þaðan líka.
Íslenskar
- Naggrísir á Facebook - facebook hópur fyrir áhugafólk og eigendur naggrísa
- Bland.is - fólk selur stundum gæludýrin sín hér
- Dýrahjálp - endilega ættleiða dýr sem þurfa heimili
Erlendar
- Guinea Lynx - mikið af upplýsingum um heilsu og veikindi naggrísa, gagnlegt fyrir dýralækna
- Cavy Spirit - ýmsar ítarlegar upplýsingar um naggrís. Það hefur nokkrar systursíður
- GuineaPigCages - þessi vefsíða er tileinkuð naggrísabúrum og aukadóti. Hefur einnig stórt alhliða naggrísas-spjallborð
- GuineaDad blog - Áhugavert blogg fyrir naggrísaeigendur og selur einnig naggrísavörur