Ferskmeti: Hvað má ég gefa þeim?
Þessi síða er samansafn af upplýsingum um hvað naggrísir mega borða og næringargildi þess.
Flokkaður listi
Nánast daglega |
Oft (2-4 á viku) |
Stundum (1-2 á viku) |
Sjaldan (1-2 á mánuði) |
Nánast daglega er vegna þess að þú ættir að vera gefa þeim úrval af grænmeti svo þeir fái fjölbreyttari næringu.
Endilega skoðið nánari næringargildi á listunum neðar á síðunni. Ef þú kynnir þér næringuna í grænmetinu þá getur þú stuðlað að því að þeir fái það magn sem þeir þurfa án þess að þurfa gefa þeim C-vítamín í t.d. töflum eða dropum.
Passa samt upp á jafnvægið á magni C-vítamíns og Kalks í hverju grænmeti fyrir sig.
Hér er góð "reiknivél" (Excel skjal) frá Guinea Lynx til að reikna hlutföllin
ATH: Ávextir ættu að vera notað sem nammi. Það er að segja t.d 1-2 í viku í smáum skömmtum eins og 1/8 af epli, 1/4 af kíví, 1/8 af appelsínu, 1-2 vínber, 1 jarðarber, o.s.frv.
Grænmeti
Grænmeti | Ensk heiti | Athugasemdir |
Endive, Belgískt/Jólasalat |
Endive, Belgian/Witloof |
|
Endive, Lausblaða/Frisse |
Endive/Chicory, Curly |
|
Endive, Rautt/Ítalskt Chicory |
Radicchio |
|
Gulrætur, litlar |
Carrots, baby |
1 biti daglega fyrir hvern grís er í lagi |
Kúrbítur, með hýði |
Zucchini, with skin |
|
Papríka, græn |
Peppers, bell, green |
|
Papríka, gul |
Peppers, bell, yellow |
|
Salat, Romaine |
Lettuce, romaine/cos |
|
Salat, Smjörsalat |
Lettuce, butterhead |
|
Salat, lausblaða grænt |
Lettuce, green leaf |
|
Salat, lausblaða rautt |
Lettuce, red leaf |
|
Sætar kartöflur, laufblöðin |
Sweet Potato leaves |
|
Tómatar, kirsuberja |
Tomatoes, cherry |
1-2 daglega á hvern grís er í lagi |
Agúrka, með hýði |
Cucumber, with peel |
|
Baunir, strengja |
Beans, snap, green |
Gefið aðeins hverjum grís 1-2 belgi |
Baunir, í belg |
Peas, edible-podded |
1-2 belgir á hvern grís |
Blöðrukál |
Cabbage, Savoy |
Veldur gasi, gefið sparlega |
Grasker, sumars |
Squash, summer, all |
|
Grasker, vetrar |
Squash, winter, all |
|
Hvítkál |
Cabbage, green |
Veldur gasi, gefið sparlega |
Jam-rótarhnúður |
Yam |
|
Karsi |
Gardencress |
|
Klettasalat |
Arugula/Rucola |
|
Papríka, rauð |
Peppers, bell, red |
Hátt sykurmagn |
Rauðkál |
Cabbage, red |
Veldur gasi, gefið sparlega |
Sellerí |
Celery |
Skerið í bita og fjarlægjið strengi |
Spergilkál, laufblöðin |
Broccoli leaves |
Mjög hátt magn af A vítamíni, gefið sparlega |
Tómatar, rauðir/þroskaðir |
Tomatoes, red, ripe |
|
Ætiþistill |
Artichoke |
|
Aspas |
Asparagus |
|
Blaðbeðja, hvít/silfur |
Chard, Swiss (Silverbeet) |
Mjög hátt magn af Oxalsýru |
Blaðkál/Salatkál |
Collard Greens |
Mjög hátt magn af Kalki, A- og Oxalsýru, gefið aðeins í litlu magni |
Blómkál |
Cauliflower |
Veldur gasi, gefið sparlega |
Grasker, hrátt |
Pumpkin, raw |
Ekki gefa þeim fræin |
Grænkál |
Kale |
Mjög hátt magn af A vítamíni, gefið sparlega |
Kínakál |
Cabbage, pak-choi |
Veldur gasi, gefið sparlega |
Maís, heill |
Corn on the cob |
Hýðið af því má gefa þeim daglega |
Nýpa, laufblöðin |
Turnip greens |
|
Nýpur |
Turnips |
Hátt magn af sykri og Oxalsýru |
Rauðbeður/Rauðrófur |
Beets |
|
Rósakál |
Brussels Sprouts |
Veldur gasi, gefið sparlega |
Sinnepskál |
Mustard greens |
|
Spergilkál |
Broccoli |
Veldur gasi, gefið sparlega |
Spínat |
Spinach |
Mjög hátt magn af A vítamíni og Oxalsýru |
Vatnakarsi |
Watercress |
|
Radísur, mildar |
Radishes, mild |
Hátt magn af Oxalsýru |
Rauðbeðurs-blöð |
Beet Greens (leaves) |
Hátt magn af Kalki, A vítamíni og Oxalsýru |
Sæt kartafla /Sætuhnúður |
Sweet Potato |
Hátt magn af sykri, A vítamíni og Oxalsýru |
Ávextir
Ávöxtur | Ensk heiti | Athugasemdir |
Hindber |
Raspberries |
|
Jarðarber |
Strawberries |
|
Stikilsber |
Gooseberries |
Fínt í smáum skömmtum |
|
Crabapple/Wild apple |
|
Appelsínubörkur |
Orange peel |
|
Bláber |
Blueberries |
|
Brómber |
Blackberries |
|
Kirsuber, sæt |
Cherries, sweet |
Fjarlægjið steininn fyrst |
Trönuber, fersk |
Cranberries |
|
Vínber |
Grapes |
Rauð eða Græn, án fræja |
Ananas, ferskur |
Pineapple, raw |
Hátt sykurmagn |
Appelsínur |
Oranges |
Hátt sykurmagn |
Apríkósa |
Apricot |
|
Epli, með hýði |
Apples, with skin |
Mjög hátt sykurmagn |
Ferskja |
Peach |
Hátt sykurmagn |
Fíkjur, ferskar (1stk) |
Figs, raw |
Mjög hátt sykurmagn |
Kíví |
Kiwifruit |
Hátt sykurmagn |
Mangó |
Mango |
Mjög hátt sykurmagn |
Melóna, Hunangs |
Melon, Honeydew |
Hátt sykurmagn |
Melóna, Kantalópa |
Melon, Cantaloupe |
Hátt sykurmagn |
Melóna, Vatns |
Watermelon |
Skinnið er ætilegt |
Pera |
Pear |
Hátt sykurmagn |
Pera, Austurlensk |
Pear, Asian |
Hátt sykurmagn |
Plóma |
Plum |
Hátt sykurmagn |
Sólaldin |
Papaya |
|
Banani |
Banana |
Veldur hægðartregðu (ekki ástandið), Gefið í mjög litlu magni |
Krydd og aðrar jurtir
Jurt | Ensk heiti | Athugasemdir - ▾ |
Kóríander |
Cilantro |
|
Steinselja |
Parsley |
|
Túnfífill, laufblöðin |
Dandelion greens |
Blómin og rætur eru einnig ætar |
Basilíka |
Basil |
|
Garðablóðberg/Timjan |
Thyme |
|
Sólselja |
Dill |
|
Nánari upplýsingar um næringargildi
Hér fyrir neðan eru nánari upplýsingar um næringargildi á helsta grænmetinu og ávöxtum sem eru í boði, töflunar fann ég á ensku á Guinea Lynx. Endilega skoðið þá síðu, hún er full af ítarlegum upplýsingum um heilsu naggrísa
C-vítamín
C vítamín (eða „Askorbínsýra) er vatnsleysanlegt og brotnar fljótt niður svo grænmeti og ávextir innihalda minna magn en taflan sýnir eftir því sem líður frá uppskeru.
Naggrísir framleiða ekki eigið C vítamín, alveg eins og við, og þurfa þess vegna að fá það í gegnum matinn. Skortur á C vítamíni getur haft alvarlegar afleiðingar og getur þróast hratt (á nokkrum vikum).
Naggrísir sem eru ungir, veikir, óléttir eða nýbúnir að eignast unga þurfa auka skammt af C-vítamíni.
Magn af C-vítamín í 100gr skömmtum af Grænmeti
- 190.0 mg -- Papríka, rauð (Red Pepper)
- 133.0 mg -- Steinselja (Parsley)
- 130.0 mg -- Sinneps Spínat (Mustard Spinach/Komatsuna)
- 120.0 mg -- Grænkál (Kale)
- 93.2 mg -- Spergilkál (Broccoli)
- 89.3 mg -- Papríka, græn (Green Pepper)
- 85.0 mg -- Rósakál (Brussels Sprouts)
- 85.0 mg -- Sólselja (Dill Weed)
- 80.0 mg -- (Goosefoot/Lambs quarters)
- 70.0 mg -- Sinneps kál (Mustard Greens)
- 62.0 mg -- Hnúðkál (Kohlrabi)
- 60.0 mg -- Nýpa, laufblöðin (Turnip Greens)
- 46.4 mg -- Blómkál (Cauliflower)
- 45.0 mg -- Kínakál (Chinese Cabbage/pak-choi)
- 43.0 mg -- Vatnakarsi (Watercress)
- 35.3 mg -- Blaðkál (Collards)
- 35.0 mg -- Túnfífill, laufblöðin (Dandelion Greens)
- 32.2 mg -- Hvítkál (Cabbage)
- 30.0 mg -- Blaðbelja (Swiss Chard)
- 30.0 mg -- Rauðbeljublöð (Beet Greens)
- 28.1 mg -- Spínat (Spinach)
- 27.0 mg -- Kóríander (Cilantro)
- 25.0 mg -- Gulrófa (Rutabaga)
- 24.0 mg -- Salat, Romaine (Lettuce, Romaine)
- 24.0 mg -- Endive laufsalöt (Chicory Greens)
- 22.7 mg -- Sætar kartöflur/Sætuhnúður (Sweet Potato)
- 21.1 mg -- (Okra)
- 21.0 mg -- Nýpa (Turnip)
- 21.0 mg -- Súpugull/Portúlakki (Purslane)
- 19.1 mg -- Tómatur (Tomato)
- 18.0 mg -- Laufsalöt (Lettuce, LooseLeaf)
- 17.0 mg -- Steinseljurót/Nípa (Parsnips)
- 16.3 mg -- Grænar baunir (Green Beans)
- 14.8 mg -- Grasker, sumar (Squash, summer)
- 13.2 mg -- Aspas (Asparagus)
- 12.3 mg -- Grasker, vetrar (Squash, winter)
- 11.0 mg -- Sætar kartöflur, laufblöðin (Sweet Potato Leaves)
- 9.3 mg – Gulrætur (Carrots)
- 9.0 mg – Grasker (Pumpkin)
- 8.4 mg -- Litlar Gulrætur (Baby Carrots)
|
- 8.2 mg -- Alfalfa spírur (Alfalfa sprouts)
- 8.0 mg -- Smjörsalat (Lettuce, Butterhead)
- 7.0 mg -- Sellerí (Celery)
- 6.8 mg -- Maís, hvítur (White Corn)
- 6.5 mg -- Frisse Endive-salat (Curly Endive)
- 5.3 mg -- Agúrka með skinni (Cucumber)
- 4.9 mg -- Rauðbeður/Rauðrófur (Beets)
- 2.8 mg -- Jólasalat/Belgískt Endive (Witloof Chicory)
C-vítamín í 100gr skömmtum af Ávöxtum
- 98.0 mg -- Kíví (Kiwifruit)
- 61.8 mg -- Sólaldin (Papaya)
- 56.7 mg -- Jarðarber (Strawberries)
- 53.2 mg -- Appelsína (Orange)
- 53.0 mg -- Sítróna án hýðis (Lemon, peeled)
- 42.2 mg -- Melóna, Kantalópa (Cantaloupe)
- 38.1 mg -- Greip, bleikt/rautt (Grapefruit)
- 33.3 mg -- Greip, hvítt (Grapefruit)
- 30.8 mg -- Mandarína/Klementína (Tangerine)
- 29.1 mg -- Límóna (Lime)
- 27.7 mg -- Mango
- 24.8 mg -- Melóna, Hunangs (Honeydew)
- 21.0 mg -- Brómber (Blackberries)
- 16.0 mg -- (Casaba Melon)
- 15.4 mg -- Ananas (Pineapple)
- 13.5 mg -- Trönuber (Cranberries)
- 13.0 mg -- Bláber (Blueberries)
- 10.8 mg -- Vínber (Grapes)
- 10.0 mg -- Apríkósur (Apricots)
- 9.6 mg -- Hindber (Raspberries)
- 9.6 mg -- Melóna, Vatns (Watermelon)
- 9.5 mg -- Plómur (Plum)
- 9.1 mg -- Bananar
- 7.5 mg -- Kaki (Kaki/Asian Persimmon/Sharon fruit)
- 7.0 mg -- Kirsuber, sæt (Wild/Sweet Cherries)
- 6.6 mg -- Ferskja (Peach)
- 5.7 mg -- Epli með hýði (Apple)
- 5.4 mg -- Nektarína (Nectarine/Naked peach)
- 4.0 mg – Perur (Pear)
- 3.3 mg -- Rúsínur (Raisins)
|
Kalk (Calcium)
Kalk er mikilvægt góðri heilsu. En sumir naggrísir eru líklegir til þess að fá nýrnasteina og gagnast að því að vera á kalk-litlu mataræði. Ef naggrísinn er að fá of mikið kalk úr mataræðinu þá mun hlandið á þeim verða hvítt, sem skilur eftir sig áberandi kalk-bletti ef þú ert að nota flísefni sem yfirlag í búrinu.
Magn af kalki í 100gr skömmtum - Grænmeti
- 309 mg -- (Goosefoot/Lambs quarters)
- 210 mg -- Sinneps Spínat (Mustard Spinach/Komatsuna)
- 208 mg -- Sólselja (Dill Weed)
- 190 mg -- Nýpa, laufblöðin (Turnip Greens)
- 187 mg -- Túnfífill, laufblöðin (Dandelion Greens)
- 145 mg -- Blaðkál (Collards)
- 138 mg – Steinselja (Parsley)
- 135 mg -- Grænkál (Kale)
- 120 mg -- Vatnakarsi (Watercress)
- 119 mg -- Laufblöð Rauðbeðurs/Rauðrófu (Beet Greens)
- 105 mg -- Kínakál (Chinese Cabbage/pak-choi)
- 103 mg -- Sinneps kál (Mustard Greens)
- 100 mg -- Endive laufsalöt (Chicory Greens)
- 99 mg -- Spínat (Spinach)
- 81 mg -- (Okra)
- 68 mg -- Lausblaða salöt (Lettuce, LooseLeaf)
- 67 mg -- Kóríander (Cilantro)
- 65 mg -- Súpugull/Portúlakki (Purslane)
- 52 mg -- Frisse Endive-salat (Curly Endive)
- 51 mg -- Blaðbeðja (Swiss Chard)
- 48 mg -- Spergilkál (Broccoli)
- 47 mg -- Hvítkál (Cabbage)
- 47 mg -- Gulrófa (Rutabaga)
- 42 mg -- Rósakál (Brussels Sprouts)
- 40 mg -- Sellerí (Celery)
- 37 mg -- Sætar kartöflur, laufblöðin (Sweet Potato Leaves)
- 37 mg -- Grænar baunir (Green Beans)
- 36 mg -- Romaine salat (Lettuce, Romaine)
- 36 mg -- Steinseljurót/Nípa (Parsnips)
- 32 mg -- Salat, Smjörsalat (Lettuce, Butterhead)
- 32 mg -- Alfalfa spírur (Alfalfa Sprouts)
- 31 mg -- Grasker, vetrar afbrigði (Squash, winter varieties)
- 30 mg -- Nýpur (Turnip)
- 27 mg -- Gulrætur (Carrots)
- 24 mg -- Hnúðkál (Kohlrabi)
- 23 mg -- Litlar Gulrætur (Baby Carrots)
- 22 mg -- Sætar kartöflur/Sætuhnúður (Sweet Potato)
- 22 mg -- Blómkál (Cauliflower)
- 21 mg -- Aspas (Asparagus)
- 21 mg -- Grasker (Pumpkin)
- 20 mg -- Grasker, sumar afbrigði (Squash, summer varieties)
|
- 19 mg -- Jólasalat/Belgískt Endive (Witloof Chicory)
- 16 mg -- Rauðbeður/Rauðrófa (Beets)
- 14 mg -- Agúrka með hýði (Cucumber)
- 9 mg -- Rauð Papríka (Red Pepper)
- 9 mg -- Græn Papríka (Green Pepper)
- 5 mg -- Tómatur (Tomato)
- 2 mg -- Maís, hvítur (White Corn)
Kalk í 100gr skömmtum - Ávextir
- 49 mg -- Rúsínur (Raisins)
- 40 mg -- Appelsína (Orange)
- 33 mg -- Límóna (Lime)
- 32 mg -- Brómber (Blackberries)
- 26 mg -- Kíví (Kiwifruit)
- 26 mg -- Sítrona án hýðis (Lemon)
- 24 mg -- Sólaldin (Papaya)
- 22 mg -- Hindber (Raspberries)
- 15 mg -- Kirsuber (Cherries)
- 14 mg -- Jarðarber (Strawberries)
- 14 mg -- Mandarína/Klementína (Tangerine)
- 14 mg -- Apríkósa (Apricots)
- 12 mg -- Greip, hvítt (Grapefruit)
- 11 mg -- Greip, rautt/bleikt (Grapefruit)
- 11 mg -- Pera (Pear)
- 11 mg -- Melóna, Kantalópa (Cantaloupe)
- 11 mg -- Vínber (Grapes)
- 10 mg -- Mango
- 8 mg -- Melóna, Vatns (Watermelon)
- 8 mg -- Kaki (Kaki/Asian Persimmon/Sharon fruit)
- 7 mg -- Ananas (Pineapple)
- 7 mg -- Epli með hýði (Apple)
- 7 mg -- Trönuber (Cranberries)
- 6 mg -- Bananar
- 6 mg -- Melóna, Hunangs (Honeydew)
- 6 mg -- Bláber (Blueberries)
- 5 mg -- (Casaba Melon)
- 5 mg -- Nektarína (Nectarine/Naked Peach)
- 5 mg – Ferskja (Peach)
- 4 mg -- Plómur (Plum)
|
Oxalsýra
Í miklu magni getur hún verið haft slæm áhrif á nýrun þar sem hún bindur sig við kalk og myndar þannig nýrnasteina. Hún getur einnig valdið sársauka í liðamótum af svipuðum ástæðum.
Oxalsýra í 100gr skömmtum - Grænmeti
- 1.70 g -- Steinselja (Parsley)
- 1.31 g -- Súpugull/Portúlakki (Purslane)
- 0.97 g -- Spínat (Spinach)
- 0.61 g -- Laufblöð Blaðbeðju/Rauðbeðurs (Beet leaves)
- 0.50 g -- Gulrætur (Carrot)
- 0.45 g -- Blaðkál/Salatkál (Collards)
- 0.36 g -- Strengjabaunir (Beans, snap)
- 0.36 g -- Rósakál (Brussels sprouts)
- 0.33 g -- Salat (Lettuce)
- 0.31 g -- Vatnakarsi (Watercress)
- 0.24 g -- Sæt kartafla (Sweet potato)
- 0.21 g -- Nýpa (Turnip)
- 0.21 g -- Endive (Chicory)
- 0.19 g -- Spergilkál (Broccoli)
- 0.19 g -- Sellerí (Celery)
- 0.19 g -- Eggaldin (Eggplant)
- 0.15 g -- Blómkál (Cauliflower)
- 0.13 g -- Aspas (Asparagus)
- 0.11 g -- Endive laufsalöt (Endive, Escarole)
- 0.10 g -- Hvítkál (Cabbage)
- 0.05 g -- (Okra)
- 0.05 g -- Tómatur (Tomato)
- 0.05 g -- Baunir (Pea)
- 0.05 g -- Nýpa, laufblöðin (Turnip greens)
- 0.04 g -- Steinseljurót/Nípa (Parsnip)
- 0.04 g -- Papríka (Pepper)
- 0.03 g -- Gulrófa (Rutabaga)
- 0.02 g -- Grasker (Squash)
- 0.02 g -- Agúrkur (Cucumbers)
- 0.02 g -- Grænkál (Kale)
- 0.01 g -- Kóríander (Coriander)
- 0.01 g -- Maís (Sweet Corn)
|
Fleirra
Heimildir