Það getur verið flókið að vita hvað er öruggt fyrir gæludýrið að borða þegar þú veist ekkert hvað hlutirnir heita. Ég hef alltaf haft gaman að því að þýða hluti og auk þess hef ég einhverja reynslu á grænmeti þar sem ég vann í þeirri deild í matvöruveslun í lengri tíma. Á þessari síðu getur þú fengið að sjá ensk og íslensk heiti grænmetis, ávaxta og kryddjurta sem þú gætir haft gagn af því að þekkja. Sérstaklega þegar verið er að skoða erlendar síður.
Þessi listi hefur verið flokkaður eftir skyldleika að mestu leiti. Þegar verið er að skoða myndirnar, þá eru þær hópaðar saman: ávextir, ber, grænmeti, kryddjurtir og viltar jurtir
ATH! Listinn hér fyrir neðan er einungis nafna-listi! Hann segjir þér EKKI hvað er hættulegt eða gott fyrir naggrísi.
NOTICE! The list below is only names, it does not tell you if something is safe or dangerous for your pet to eat
Uppsetning: Íslensk heiti, Erlendt heiti (fræðiheiti)
Ýmsar stakar tegundir (sem eiga ekki beint heima í neinum hóp hér fyrir neðan)
til yfir 7500 afbrigði af eplum
Nektarínur eru naktar Ferskur
Vatnsmelónur eru í raun ekki skyldar öðrum melónum í þessum flokki
Ýmsar stakar tegundir (sem eiga ekki beint heima í neinum hóp hér fyrir neðan)
brennisoley.jpg | hoffifill.jpg | hofsoley.jpg | krossfifill.jpg | lupina.jpg |
rabbabari.jpg | smanettla.jpg | sykigras.jpg |
Vissir þú að…
Heimildir: Exótískir ávextir - Íslenskt grænmeti -Nitty Grits dictionary - Wikipedia - Eitraðar plöntur á Íslandi - Flóra Íslands