Einangra nýja meðlimi

Öruggasta leiðin til að vernda naggrísahópinn þinn gegn smitsjúkdómum, sveppasýkingum og sníkjudýrum er að einangra nýja meðlimi í 2-4 vikur í lokuðu herbeki áður en þeir fá að kynnast restinni af hópnum. Þvoðu þér vel um hendurnar eftir meðhöndlun á nýja naggrísnum og mögulega skipta um föt (eða nota t.d. svuntu eða ákveðin föt) til að koma í veg fyrir smit. Þú getur líka íhugað að kíkja til dýralæknis með naggrísinn í skoðun.

Þó að alltaf sé best að einangra dýrið eins og útskýrt hér að ofan, þá geta komið atvik þar sem þú vilt kanski taka þá áhættu að brjóta einangrunina:

ATH: Einangrun er sérstaklega mikilvæg ef naggrísinn kemur úr dýrabúð.

Sníkjudýr