Efnisyfirlit

Naggrísa skítur

Það er þekkt fyrirbæri að naggrísir eru litlar verksmiðjur með frekar stöðuga framleiðslu á litlum skítakögglum.

Þess vegna er mikilvægt að taka eftir ef eitthvað kemur upp á þessa framleiðslu, hvort það sé óvenjulegt útlit eða lítil/engin framleiðsla.

Tegundir Skítaköggla

Lítill og Þurr skítur

Þurr skýtur

Ef þeir koma þannig út úr þeim, þá er það er merki um ofþornun, og naggrísinn ætti að vera að drekka mikið meira vatn.

Dropalaga skítur

Þurr skýtur

Dropalaga skítur getur verið merki um meltingartruflanir, að það sé eitthvað í gangi í görnunum á þeim.

Klumpa skítur

Þurr skýtur

Þetta getur verið merki um vandamál í görnum eða slakir endaþarms vöðvar á eldri naggrísum

Grænn skítur

Þurr skýtur

Þeir eru eins og venjulegir skítakögglar, en þeir eru mýkri og með grænum tón.

Lyktandi klessulegur skítur

Þurr skýtur

Lyktandi og/eða blautur skítur gæti bent á næringarleg eða matartengd vandamál, eða í versta falli niðurgangi

Rauður / Blóðugur skítur

Þurr skýtur

Farðu til dýralæknis strax með naggrísinn

Heilbrigður / Venjulegur skítur

Þurr skýtur

Heilbrigður naggrísas kúkur er yfirleitt meðal til dökk brúnn á litinn (einhverstaðar á milli brúnt og svart).

piggy-poop-factory.jpg

Fleirra

Heimildir