Efnisyfirlit

Klippa neglur

Kvikan innan í nögl

Naggrísir þurfa láta klippa á sér neglurnar mánaðarlega svo þær verði ekki of langar og valdi þeim óþægindum. Langar neglur geta farið að snúa upp á sig og hafa áhrif á hvernig þeir ganga, jafnvel þvingað á þeim tærnar í óþæginlegar stellingar. Kvikan (æðin inn í nöglinni) vex með nöglinni, svo ef hún verður mjög löng þá er kvikan löng líka.

Þú getur notað klippur gerðar fyrir ketti eða einfaldlega venjulega nagglaklippur sem þú notar á sjálfan þig. Annars er hægt að fara með þær til dýralæknis eða á gæludýra-snyrtistofu og látið þau klippa neglurnar á þeim fyrir þig, oftast gegn gjaldi.

Fleirra

Heimildir