Langar þig í naggrís?

Það fyrsta sem þú skalt gera er að kynna þér þarfir naggrísa. Það er ekki sniðugt fyrir naggrísinn að þú fáir hann heim án undirbúnings eða hugmynd um hvað þú ert að gera, þess vegna skaltu kynna þér vel hvað það þýðir að hugsa um naggrís áður en þú færð þá í hendurnar. Hérna eru nokkur atriði sem þú þarft að geta uppfyllt áður en þú færð þér naggrís

Áttu naggrís?

Ef þú átt naggrísi en hefur kanski ekki kynnt þér ítarlega þarfir þeirra, þá skaltu endilega skoða eftirfarandi upplýsingar sem útskýra algeng mistök eigenda. Ef þú hefur gert einhver af þessum mistökum þá þýðir það ekki að þú sért lélegur eigandi, bara að þú getur gert betur.

Góðir eigendur leiðrétta það sem þeir gera rangt, frekar en að halda því áfram.


Heimildir: CavySpirit, Pigs and kids - Rabbits and Guinea pigs