Nöfn á Grænmeti og Ávöxtum

Það getur verið flókið að vita hvað er öruggt fyrir gæludýrið að borða þegar þú veist ekkert hvað hlutirnir heita. Ég hef alltaf haft gaman að því að þýða hluti og auk þess hef ég einhverja reynslu á grænmeti þar sem ég vann í þeirri deild í matvöruveslun í lengri tíma. Á þessari síðu getur þú fengið að sjá ensk og íslensk heiti grænmetis, ávaxta og kryddjurta sem þú gætir haft gagn af því að þekkja. Sérstaklega þegar verið er að skoða erlendar síður.

Þessi listi hefur verið flokkaður eftir skyldleika að mestu leiti. Þegar verið er að skoða myndirnar, þá eru þær hópaðar saman: ávextir, ber, grænmeti, kryddjurtir og viltar jurtir

ATH! Listinn hér fyrir neðan er einungis nafna-listi! Hann segjir þér EKKI hvað er hættulegt eða gott fyrir naggrísi.


Uppsetning: Íslensk heiti, Erlendt heiti (fræðiheiti)

Ávextir


Citrus ávextir

Nektarina, Ferskja, Apríkósa

Steinaldin skorið

Týpur af Melónum
 • Epli, Apples (Malus domestica), til yfir 7500 afbrigði af eplum
  • Græn epli, Granny smith
  • Raup epli, Red delicious
  • Gul epli, Golden delicious
 • Bananar, Bananas
 • Sólaldin, Papaya (Carica papaya)
 • Fíkjur, Figs (Ficus carica)
 • Ananas, Pineapple (Ananas comosus)
 • Citrus
  • Appelsínur, Sweet Orange (Citrus × sinensis)
  • Blóðappelsína, Blood orange (Citrus × sinensis)
  • Sítróna, Lemon (Citrus × limon)
  • Límóna, Lime
  • Mandarína, Mandarine orange (Citrus reticulata)
  • Klementín (Citrus × clementina)
  • Ugly (C. reticulata × C. maxima/paradisi)
  • Tangerine (Citrus tangerina)
  • Pomelo (Citrus maxima)
  • Greip, Grapefruit (Citrus × paradisi)
 • Mangó, Mango (Mangifera indica)
 • Vínber, Grapes (Vitis)
 • Kíví, Kiwifruit/Chinese gooseberry (Actinidia Hayward)
 • Rósaætt (Rosoideae)
  • Jarðaber, Strawberries (Fragaria) - oftast er það Fragaria × ananassa
  • Brómber, Blackberries (Rubus)
  • Hindber, Raspberries (Rubus)
  • Perur, Pears (Pyrus)
 • Berjarunnar (Ribes)
 • Lyngætt (Ericaceae)
  • Bláber, Blueberries
  • Trönuber, Cranberries (Oxycoccus)
  • Krækiber, Crowberry (Empetrum nigrum)
 • Steinaldin, Stone fruit (Prunus)
  • Plómur, Plums (P. prunus)
  • Apríkósur, Apricot (P. armeniaca/brigantina/mandshurica/mume/sibirica)
  • Pluot, Pluot/apriplum/plumcot (P. dasycarpa × cerasifera)
  • Ferskjur, Peach (P. persica)
  • Kirsuber, Sweet/Wild Cherries (P. avium)
 • Lárpera, Avocado (Persea americana)
 • Vatnsmelónur, Watermelon (Citrullus lanatus lanatus)
 • Melónur, Muskmelons (Cucumis melo)

Grænmeti og Jurtir


Endive: Jólasalat og Frisse

Grasker, Winter squash
 • Körfublómaætt (Asteraceae)
  • Ætiþistill, Artichoke (Cynara cardunculus scolymus)
  • Cichorieae
   • Salat, Lettuce (Lactuca sativa)
    • Laufsalat, leaf lettuce/looseleaf
     • Grænt laufsalat, green leaf lettuce - t.d lambhaga, grand, eikarlauf... 
     • Rautt laufsalat, red leaf lettuce - t.d. Lollo Rosso
    • Höfuðsalöt, head lettuce
     • Smjörsalat, butterhead
     •  Jöklasalat , Crisphead/Iceberg
    • Romaine salat, Romaine/Cos lettuce
   • Endive salat, Curly endive (Cichorium endivia)
   • Kaffifífill/Sikoría, Common Chicory (Cichorium intybus
   • Túnfífill, Dandilion (Taraxacum officinale)
 • Brassicaceae
  • Piparrót, Horseradish (Armoracia rusticana)
  • Klettasalat, Rucola/Arugola (Eruca sativa)
  • Kál (Brassica)
   •  Garðakál (Brassica oleracea)
   • Kínakál, Chinese Cabbage (Brassica rapa)
    • Kínakál, Chinese cabbage/Nappa (B. rapa pekinensis)
    • Salatkál/Blaðkál, Pak choi/Bok choy (B. rapa chinensis)
    • Spínatsalat (Mustard spinatch/Komatsuna (B. rapa perviridis)
    • Nýpa, Turnip (B. rapa rapa)
   • Sinnepskál, Mustard greens (Brassica juncea)
   • Repja, Rapeseed (Brassica napus)
 • Spínat, Spinach (Spinacia oleracea)
 • Beður, Beet (Beta vulgaris)
 • Sveipjurtaætt (Apiaceae)
  • Gulrætur, Carrots
  • Ætihvönn, Garden angelica/Wild celery
  • Kóríander, Coriander/Cilantro
  • Sólselja, Dill
  • Fennikka, Fennel
  • Kerfill, Chervil/French parsley (Anthriscus cerefolium)
  • Sellerí, Celery (Apium graveolens dulce
  • Steinselja, Parsley (Petroselinum crispum)
  • Nípa/Pastínakk, Parsnip(Pastinaca sativa)
 • Aspas, Asparagus (Asparagus officinalis)
 • Rabbabari, Rhubarb (Rheum rhabarbarum)
 • Sæt Kartafla/Sætuhnúður , Sweet Potato (Ipomoea batatas)
 • Náttskuggaætt, Nightshade (Solanaceae)
  • Blæjuber, Cape Gooseberry (Physalis peruviana)
  • Kartafla, Potato (Solanum tuberosum)
  • Eggaldin, Eggplant (Solanum melongena)
  • Tómatur, Tomato (Solanum lycopersicum)
  • (Capsicum annuum) Það eru ótal afbrigði til af þessari tegund: stórir, litlir, sætir, súrir, sterkir, mildir
   • Papríka, Bell Pepper
   • Eldpipar, Chili Pepper
   • Jalapeno
 • Keraldin? (Cucurbitaceae)
  • Grasker, Squash (Cucurbita)
  • (Cucumis)
   • Agúrka, Cucumber (Cucumis sativus)
   • Melónur, Muskmelons (Cucumis melo)
    • Skoðið "melónur" á ávaxta listanum
 • Kryddjurtir
  • Steinselja, Parsley
  • Basilíka, Basil
  • Kóríander, Coriander/Cilantro
  • Garðablóðberg/Timían, Thyme/Timjan
  • Sólselja, Dill
  • Bergmynta, Oregano
  • Rósmarín, Rosemary
  • Minta, Mynt
  • Piparrót, Horseradish (Armoracia rusticana)
  • Salvia, Sage
  • Blóðberg, Mohter-of-Thyme/wild Thyme
  • Hjartafró, Melissa

Villtar jurtir

 • Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
 • Netluætt (Urticaceae)
  • Brenninetla/Stórnetla, Stinging Nettle (Urtica dioica)
  • Smánetla, Burning/Common Nettle (Urtica urens)
 • Körfublómaætt (Asteraceae)
  • Túnfífill, Dandilion (Taraxacum officinale)
  • Krossfífill, Groundsel (Senecio vulgaris)
  • Hóffífill, Coltsfoot (Tussilago farfara)
  • Íslandsfífill, Icelandic Hawkweed (Pilosella islandica)
 • Súruætt (Polygonaceae)
  • Hundasúrur, Field Sorrel (Rumex acetosella)
  • Njóli, Northern Dock(Rumex longifolius)
  • Túnsúra, Garden Sorrel (Rumex acetosa)
  • Rabbabari/Tröllasúra, Rhubarb (Rheum rhabarbarum)
 • Sveipjurtaætt (Apiaceae)
  • Vallhumall, Yarrow (Achillea millefolium)
  • Ætihvönn, Garden Angelica/Wild celery (Angelica archangelica)
  • Skógarkerfill, Cow Parsley (Anthriscus sylvestris)
  • Tröllahvönn, Giant Cow Parsley/Hogweed (Heracleum mantegazzianum)
  • Þistill, Creeping Thistle (Cirsium arvense)
 • Plantain/Fleaworts (Plantago)
 • Sýkigras (Tofieldia pusilla)
 • Alaskalúpína, Lupin (Lupinus nootkatensis)
 • Næturfjóla/Kvöldstjarna, Winter Gilliflower (Hesperis matronalis)
 • Hvítsmári, White clover (Trifolium repens)
 • Haugarfi, Chickweed (Stellaria media)

Vissir þú að...

 • Ávextir:
  • Flestir ávaxta-steinar innihalda cyanide-eitur í einhverju magni, þar á meðal úr eplum, perum, kirsuberjum, ferskum, plómum og skyldum ávöxtum. Alls ekki gefa gæludýrum ávaxta-steina.
  • Nektarína eru nakin afbrigði af ferskju, sami ávöxturinn að innan
  • Plómur er mjög fjölbreyttur hópur, það eru t.d. græn, gul, fjólublá og rauð afbrigði
  • Pluot er blendingur af plómum og apríkósum
  • Sveskjur þurrkaðar plómur, yfirleitt steinlaus afbrigði
  • Rúsínur þurrkuð vínber, yfirleitt steinlaus afbrigði
  • Gráfíkjur er sérstakt nafn fyrir þurrkaðar fíkjur
 • Grænmeti og Jurtir:
  • "baby-carrots" eru bara venjulegar Gulrætur skornar niður í minni bita
  • Laufblöðin af Rauðbeðju er hægt að nota eins og Blaðbeðju.
  • Steinseljurót og Nípa líta svo nákvæmlega eins út að þau eru oft talin sama grænmetið
  • Yam er rótarhnúður frá Afríku, en oft þegar fólk finnur "yam" í búðum þá eru það í raun Sætar kartöflur
  • "Summer squash" eru grasker sem eru uppskorin hálf-þroskuð, en "Winter squash" eru full-þroskuð grasker
  • Rabarbari inniheldur svo mikið af oxalsýru að hún getur haft óæskileg áhrif á nýrnastarfsemi hjá fólki.
  • Papríka, Eldpipar og Jalapeno eru nokkrar af mörgum mismunandi ræktunar-afbrigðum af sömu tegundinni (Capsicum annuum)
 • Villtar Jurtir:
  • Hvítsmárar geta framleitt blásýru þegar særðir, en vegna þess að frost skemmir þessi efni þá er minni hætta af þeim á norðurslóðum. Sauðfé virðist ekki greina blásýruna í hvítsmára en hún er hættuleg fyrir snigla.
  • Snerting við tröllahvönn að viðbættu sólarljósi veldur einskonar ofnæmi á skinni og myndast sársaukafullar blöðrur. Eftir að þær hjaðna situr eftir litarmunur á húðinni sem getur verið áberandi í mörg ár.
  • Krossfífill inniheldur efni sem geta valdið alvarlegum lifrarskemmdum og erlendis koma reglubundið upp dauðsföll hjá búpeningi af völdum hans.
  • Í blómskipan Hóffífils eru eiturefni sem geta valdið lifrarskemmdum hjá rottum.
  • Lúpínan myndar eiturefni sem valdið geta lömun hjá sauðfé. Eituráhrif lúpínutegunda geta komið fram sem erfðagallar hjá afkvæmum kúa og kinda.


Fatal error: Uncaught Error: Call to undefined function mysql_connect() in /var/www/virtual/dark-stardragon.com/myramidnight.com/grisanaggar/htdocs/files/hitcounter/counter.php:18 Stack trace: #0 /var/www/virtual/dark-stardragon.com/myramidnight.com/grisanaggar/htdocs/graenmeti-nafnalisti.php(389): addinfo('Gr\xC3\xA6nmetis Nafn...') #1 {main} thrown in /var/www/virtual/dark-stardragon.com/myramidnight.com/grisanaggar/htdocs/files/hitcounter/counter.php on line 18